76fm íbúð í vogunum til leigu
Glæsileg íbúð með sér inngang í fremstu blokkinni í Vogum. Það er eitt stórt svefnherbergi, annað minna. stofa og eldhús er eitt stórt rými. Geymslan er inní íbúðini og möguleiki á að nýta hana sem herbergi ef þess er óskað. baðherberið er með sturtu og litlu rými þar sem er pláss fyrir þvottavél þurrkara. það heyrist lítið sem ekkert á milli hæða. Íbúðinn er á annari hæð og það eru flottar svalir út frá stofunni. Gæludýr eru leyfð í blokkinni.
Leiga á mánuði: 100.000 kr.
Leiga greidd fyrirfram: 0
Herbergi: 3 Fermetrar 74
Búsetuform: Íbúð í fjölbýli
Hæð: 2
Laus frá: 1.2.2011 Laus til: Langtímaleiga
Nánari upplýsingar
Trygging
Upphæð tryggingar: 100.000 kr.
Tegund tryggingar: Tryggingafé á bók
Gjöld
Hússjóður: Enginn
Rafmagn: Innifalið Hiti: Innifalinn
Leigist með
Sérinngangi, Salerni, Sturtu, Eldavél,
Annað:
Kvaðir
Sem comentários:
Enviar um comentário