Meðfylgjandi húsgögn: Nei
Gæludýr: Nei
Þóknun miðlara: Nei
Erum tvær reglusamar stelpur á þrítugsaldri í leit að 4.ja herbergja íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Önnur okkar er með eitt barn og hin með eitt á
leiðinni í endan júlí næstkomandi, önnur okkar er í háskólanum og í 60-70%
vinnu með skólanum. Hin er með fasta vinnu (100%). Erum Báðar reyklausar
og engin gæludýr. Heildartekjur okkar beggja pr. mánuði er um 400 þúsund
eftir skatt. Munum einnig vera með sértækar húsaleigubætur. Vinnum báðar á
dvalarheimilinu Felli í skipholti 21. Sú sem er í háskólanum stundar nám
við Félagsráðgjöf og er á sínu síðasta ári í BA námi og leigir íbúð út á
Seltjarnarnesi eins og er. Bankatrygging eða tryggingavíxill kæmi til
greina. Sú sem er í 100% vinnu býr ennþá hjá foreldrum sínum en hin er með
meðmælanda fyrir íbúðinni á nesinu. Erum mjög skilvísar og reglusamar og
munum alltaf borga á réttum tíma.-
Sem comentários:
Enviar um comentário